1 Allir verða að vera með miða á LANið, það er ekki hægt að koma og „horfa á“ án miða!
2 Allir þurfa að fara í hrein föt og sturtu/bað sama dag og LANið byrjar. Ef þátttakandi lyktar illa mun LAN nefndin vísa honum heim til að fara í sturtu/bað.
3 Einstaklingar undir 18 ára fá ekki að kaupa miða fyrr en leyfisbréfinu hefur verið skilað.
4 Það verður svefnaðstaða afsíðis en ekki kynjaskipt
5 Koma með sinn eigin tölvubúnað, fara tvisvar yfir listann hér að neðan.
6 Bannað er að taka með sér ísskápa, stóra eða litla vegna rafmagnstruflana. Það verður sameiginlegur ísskápur á svæðinu.
7 Allir viðburðir og skemmtanir á vegum skólans eru tóbaks-, áfengis og vímuefnalausir. Verði nemendur uppvísir að drykkju eða vímuefnaneyslu verður hringt í foreldra og þeir látnir sækja börnin sín eða þau send heim á eigin kostnað. Það sama á við um notkun rafsígaretta(vape).
8 Áfengi og öll vímuefni eru stranglega bönnuð.
9 Hver þátttakandi hefur afmarkað borðpláss(sirka 100cm x 70cm), svo allt tölvudót þarf að komast fyrir á því svæði.
10 Húsið opnar á föstudeginum 11. Okt kl. 18:00 og lýkur LANinu á sunnudeginum 13. Okt kl. 15:00
1 Fjöltengi
2 Tölva
3 Skjár(EINN)
4 Lyklaborð
5 Mús
6 Meðfylgjandi snúrur, t.d. rafmagnssnúrur og LAN snúrur (LAN snúrur verða til sölu á 1000kr. ef þær gleymast)
7 Peningur/matur
1 Músamotta
2 Heyrnatól
3 Svefnpoki/teppi/dýna
4 Snakk/Orkudrykkir
5 Góður stóll
6 Spil
1 Hátalarar
2 Ískápur
3 Annað óþarfa rafmagnsdót